
17 Oct DIMMEY
Posted at 00:15h
in Inspiration | Blogg
Litli engillinn minn vill alltaf sýna smá sjálfstæði og vera ein í sturtu og biður mann um að fara… En um leið og maður labbar í burtu og kemur tilbaka þá gægjist hún svona til að athuga málin.